Dagur 7 var ljómandi góđur. Eftir góđann nćtursvefn vaknađi ég full af orku, byrjađi ađ vinna smá hér heima og skellti mér svo í rćktina :) Í kvöld var ég svo međ geđveikan kjúklingarétt sem Eva Laufey hin eina sanna var međ í sjónvarpinu, hvet alla til ađ prófa hann https://evalaufeykjaran.is/islegar-kjuklinganulur/. Hrós dagsins fćr Ölgerđin fyrir nýja kristalinn međ límónu og jarđaberjabragđi. Ţađ er ekki nóg međ ađ liturinn á miđanum og tappanum öskri á mann ađ kaupa sig svo girnilega lítur hann út heldur er hann einnig sá besti af ţeim öllum. Vel gert!!! Á morgun er ég ađ spá í ađ bregđa mér í Kolaportiđ finnst alltaf ótrúlega gaman ađ koma ţangađ skođa, spá og spekulera í dótinu svo ég tali nú ekki um fólkinu :) En nú er ég farin í háttinn og býđ góđa nótt.
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.